Leikskólinn Gullborg vann árið 2007 upp stefnu og starfsaðferðir um viðbrögð starfsmanna þegar grunur vaknar um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. Í skýrslunni kemur fram á hvern hátt unnið var að undirbúningi og vinnu við stefnumótunina og hvernig hún er framkvæmd í leikskólanum. Leikskólinn fékk árið 2008 Hvatningarverðlaun Leikskólaráðs fyrir verkefnið.
Skyrsla_um__samstarfs_Gullborgar_og_Blátt_áfram.pdf
Samstarfsaðferðir__ef_grunur_vaknar_um_ofbeldi_gagnvart_börnum.pdf