Útivist

Markmið útivistar er að  auka  þol og hreysti barnanna,  sem einnig eykur  félagsþroska og samskipti þeirra.  Lögð er áhersla fjölbreyttan efnivið og farið er í gönguferðir.

Deildarstjórar bera ábyrgð á að börnin fái góða og holla útivist.