Slys á börnum

Í stórum barnahóp geta alltaf orðið slys. Ef barn meiðir sig hjá okkur það illa að við teljum þörf á að láta lækni skoða það, þá reynum við strax að hafa samband við foreldra.