Lyfjagjöf á leikskólatíma

Lyfjagjöf barna á ekki að fara fram í leikskólanum. Í flestum tilfellum er hægt að koma því þannig fyrir að börn fái lyfin sín heima, áður en þau koma í leikskólann og aftur þegar þau koma heim. Ef barn þarf nauðsynlega á lyfjagjöf að halda á meðan það er í leikskólanum, eru foreldrar vinsamlega beðnir um að ræða það sérstaklega við leikskólastjóra.