Skipulagsdagur í Gullborg / teahers planing day
Föstudaginn 19. ágúst er skipulagsdagur í Gullborg og er leikskólinn lokaður þennan dag. Starfsmenn nota daginn til að vinna að þróunarverkefni með Grandaborg og Ægisborg. Einnig verður dagurinn notaður til að undirbúa vetrarstarfið samkvæmt starfsáætlun Gullborgar 2022-2023.
Friday 19th august is teachers planing day and the school is closed.