Skipulagsdagur
Á fimmtudag 31.mars er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags. Dagskrái, fræðsla fyrir hádegi og eftir hádegi er unnið að einstaklingsnámskrá barna sem verður svo unnin með foreldrum í foreldraviðtölum í apríl. Nánar auglýst síðar.
Teacher´s planning day / school closed.