Fimmtudaginn 31.mars er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags. Fræðsla fyrir hádegi á verkefninu Velkomin í hverfið og eftir hádegi verður unnið að einstaklingsáætlun barna sem síðan verður unnin með foreldrum í foreldraviðtölunum í apríl. Nánar auglýst síðar.