Dagur leikskólans 6. febrúar var haldin hátíðlegur. Áætlað var að halda upp á hann sl mánudag en sökum veðurs þá var því frestað fram á föstudaginn. Starfsmenn leikskólans tóku sig til og léku leikritið um Gullbrá börnunum til mikillar gleði.
14 Feb 2022
Dagur leikskólans haldin hátíðlegur
