17 Ág2021 Skipulagsdagur í Gullborg Skipulagsdagur í Gullborg Mánudaginn 23.ágúst er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags.Starfsmenn nota daginn til að undirbúa vetrarstarfið 2021-2022.