15 Okt2020 Skipulagsdagur 21.október Miðvikudaginn 21.október er skipulagsdagur í Gullborg og er leikskólinn því lokaður þennan dag. Kennara nota daginn til að undirbúa foreldraviðtöl sem verða í nóvember.