Árlegur dagur gegn einelti var þann 8. nóvember, af því tilefni hefur skóla- og frístundasvið gert tvö stutt myndbönd þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir ávarpar börn og ungmenni um mikilvægi góðra samskipta. Hennar draumur er að öll börn útskrifist úr 10. bekk með bros á vör, góðar minningar, góða vini, félagslega fær og góðar manneskjur.
Börnin á grænudeild tóku vel á verkefnið hennar Vöndu og mikið var rétt hverning það er hægt að vera góður vinur, og góð manneskja.