Bláa Deild

Áhersluþættir Bláu deildar: Lífsleikniverkefni,
dagleg samskipti, auka orðaforða, æfa sig í að orða tilfinningar sínar.

Dagskipulag fyrir Bláudeild

07.30             Gullborg opnar. Tekið er á móti börnunum á Bláudeild
08.00-08.30   Börnin fara yfir á sína deild, rólegir leikir
08.30-09.00   Morgunmatur
09.00-10.00   Samverustund (í sal á föstudögum)
10.00-11.30   Hópastarf / Útivist / Leikur á deild
11.30-13.00   Hádegisverður og hvíld á Bláudeild
11.30-14.00   Hádegisverður og hvíld á Guludeild
13.00-15.00   Hópastarf / Útivist / Leikur á deild
15.00-15.30   Síðdegishressing
15.30-16.00   Samverustund
16.00-16.30   Leikur á deild / Útivist
16.30-17.00   Deildar sameinast á Bláudeild / Útivist
17.00            Leikskólinn lokar

  Mánudagur  Þriðjudagur   Miðvikudagur  Fimmtudagur  Föstudagur
F.h.   Útivist Hópastarf  Útivist Hópastarf  Útivist
E.h. Hópastarf  Útivist Hópastarf   Útivist Hópastarf