Allir foreldrar eru meðlimir í foreldrafélagi Gullborgar en á hausti eru kosnir 2 fulltrúar foreldra af hverri deild, sem kjósa sér formann, gjaldkera og ritara. Leikskólastjóri og einn starfsmaður sitja fundina eftir þörfum. Foreldraráð fundar síðasta miðvikudag hvers mánaðar.
Markmið félagsins er að vinna að sameiginlegum hagsmunum barna, foreldra og starfsmanna og efla tengsl foreldra við leikskólann. Einnig að styðja við ýmis málefni varðandi starfsemina og standa að uppákomum sem eru börnum, foreldrum og starfsmönnum til gagn og gamans.
Foreldrar hafa tillögurétt að skólanámskrá leikskóls og koma einnig að gerð ársáætlanna hvert ár.
Lög og vinnureglur foreldrafélags Gullborgar
- Nafn félagsins heitir foreldrafélag Gullborgar
- Félagar eru foreldrar og forráðamenn barna í Gullborg
- Markmið er að auka samskipti og samstarf foreldra, barna og starfsamanna.
- Stjórn félagsins er kosin á aðalfundi á haustin sem hefur að skipa 2 foreldra /forráðamenn á hverri deild og 2 starfsmenn af leikskólanum.
- Dagskrá aðalfundar er:
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar félagsins
- Kosning í stjórn (foreldraráð)
- Ákvörðun gjalds
- Lagabreytingar
- Önnur mál
Fulltrúar foreldra í stjórn foreldrafélags Gullborgar 2021-2022
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Stjórn foreldrafélagsins
Guðrún Óskarsdóttir formaður This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Regnboga deild
Guðný Kjartansdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Regnboga deild
Þórhildur Halldórsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Regnboga deild ritari
Þórdís Sif Arnardóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Græna deild
Marín Jónsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Græna deild
Sandra Óskarsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Rauða deild
Fundagerð
ForeldrafélagGullborgar_vefsíða.docx
Fundur í stjórn foreldrafélags Gullborgar 15.1.2020