Skipulagsdagur / teachers planing day

Skipulagsdagur í Gullborg / teahers planing day

Föstudaginn 19. ágúst er skipulagsdagur í Gullborg og er leikskólinn lokaður þennan dag. Starfsmenn nota daginn til að vinna að þróunarverkefni með Grandaborg og Ægisborg. Einnig verður dagurinn notaður til að undirbúa vetrarstarfið samkvæmt starfsáætlun Gullborgar 2022-2023.

Friday 19th august is teachers planing day and the school is closed. 

Lesa >>


Styrkir

Gleðifréttir

Gullborg hefur hlotið 3 styrki úr þróunar-og nýsköpunarsjóði skóla og frístundaráðs. Látum drauma rætast fyrir skólaárið 2022 og 2023. 

1.Gullborg, Grandaborg, Ægisborg í samstarfi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands fengu styrk fyrir verkefnið Leikur, nám og gleði. Í verkefninu verður lögð áhersla á að styrkja starfsfólk leikskólanna með fræðslu og umræðum hvernig leggja megi mun meiri áherslu á leik barna sem aðalnámsleið. Verkefnið er áætlað til 2ja ára

2. Gullborg, Ævintýraborg Eggertsgötu, Laugasól, Vinagerði og Ævintýraborg Nauthólsveg fengu styrk fyrir verkefnið Réttindi barna á Íslandi. Markmiðið er að innleiða ákvæði Barnasáttmála í samstarfi við UNICEF og Hákskóla Íslands. Verkefnið er áætlað til 3ja ára. 

3. Gullborg, Grandaborg og Ægisborg fengu styrk sem veittur er árlega úr A hluta  Menntastefnu Reykjavíkur en það samstarff er búið að vera árlegt frá því að Menntastefna Reykjavíkur leyt dagsins ljós. Markmið samstarfsins er að efla sjálfbærni og félagsfærni barna á þessum 3ja leikskóla. 

Lesa >>


Skipulagsdagur / teachers planing day school closed

Skipulagsdagur

Á fimmtudag 31.mars er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags. Dagskrái,  fræðsla fyrir hádegi og eftir hádegi er unnið að einstaklingsnámskrá barna sem verður svo unnin með foreldrum í foreldraviðtölum í apríl. Nánar auglýst síðar.

Teacher´s planning day / school closed.

ljósogskuggi

Lesa >>


Skipulagsdagur / closed

Fimmtudaginn 31.mars er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags. Fræðsla fyrir hádegi á verkefninu Velkomin í hverfið og eftir hádegi verður unnið að einstaklingsáætlun barna sem síðan verður unnin með foreldrum í foreldraviðtölunum í apríl. Nánar auglýst síðar.

Teachers planing day / school closed.

ljósogskuggi

Lesa >>


Dagur leikskólans haldin hátíðlegur

Dagur leikskólans haldin hátíðlegur

Dagur leikskólans 6. febrúar var haldin hátíðlegur. Áætlað var að halda upp á hann sl mánudag en sökum veðurs þá var því frestað fram á föstudaginn. Starfsmenn leikskólans tóku sig til og léku leikritið um Gullbrá börnunum til mikillar gleði. 

Lesa >>