Gátlisti um heilsufar barna á leikskólaaldri

 

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Almannavarnir hafa gefið út gátlista um heilsufar barna á leikskólaaldri. Listinn  leiðbeinir um hvenær veik börn eiga ekki að koma í leikskólann og hvernig staðið skal að sóttkví leikskólabarna. Gátlistinn verður einnig þýddur á ensku og pólsku og sendum við til ykkar þegar þær þýðingar liggja fyrir - https://www.heilsugaeslan.is/um-hh/frettasafn/stok-frett/2020/09/15/Heilsufar-barna-a-leikskolaaldri-gatlisti/

 

Lesa >>


Skipulagsdagur 21.október

Miðvikudaginn 21.október er skipulagsdagur í Gullborg og er leikskólinn því lokaður þennan dag. Kennara nota daginn til að undirbúa foreldraviðtöl sem verða í nóvember. 

blóm

Lesa >>
Skipulagsdagur / Teachers planing day

Leikskólinn er lokaður þriðjudaginn 12.maí vegna skipulagsdags.

School is closed, tuesday 12 may, teachers planing day

Lesa >>