Skipulagsdagur

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur 

Miðvikudaginn 10.nóvember er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags. Fyrir hádegi notum við daginn til að hlusta á fyrirlestur um fjölmenningalegt starf með starfsfólki í Grandaborg og Ægisborg. Það er liður að lærdómssamfélgi þessara leikskóla. Eftir hádegi munum við nota daginn til að undirbúa foreldraviðtölin, fræðsla um Grænuskref Reykjavíkur og skráningar um nám barna. 

Lesa >>


Regnbogavottun

Regnbogavottun

Gullborg er einn af fyrstu leikskólum Reykjavíkur til að fá regnbogavottun. Vottunin felur í sér að allt starfsfólk leikskólans hefur fengið fræðslu um hinseginleika og er skólinn því hinsegin-vænn vinnustaður. Þessu til staðfestingar hefur leikskólinn fengið viðurkenningu og regnbogafána. Regnbogavottun Reykjavíkur byggir á sambærilegum vottunarferlum hjá Human Rights Campaign, Stonewall UK og RFSL. Að jafna rétt hinsegin starfsfólks í Gullborg

Regnbogavottun_logo_hlid_002.jpeg

Lesa >>


Viðbótarhúsnæði við Gullborg

Viðbótarhúsnæði við Gullborg

 

Mánudaginn 13.september tókum við í notkun nýja deild við Gullborg. Við erum mjög stolt af þessari deild sem elstu börnin skýrðu Regnboga deild. 

Lesa >>


Skipulagsdagur

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur í Gullborg / teachers planing day 

Fimmtudaginn 23. september er leikskólinn lokaður, kennarar nota daginn til að undirbúa starf leikskólans. 

Lesa >>


Skipulagsdagur í Gullborg

Skipulagsdagur í Gullborg 

Mánudaginn 23.ágúst er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags.Starfsmenn nota daginn til að undirbúa vetrarstarfið 2021-2022.

IMG 8379

Lesa >>