Viðbótarhúsnæði við Gullborg

Viðbótarhúsnæði við Gullborg

 

Mánudaginn 13.september tókum við í notkun nýja deild við Gullborg. Við erum mjög stolt af þessari deild sem elstu börnin skýrðu Regnboga deild. 

Lesa >>


Skipulagsdagur

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur í Gullborg / teachers planing day 

Fimmtudaginn 23. september er leikskólinn lokaður, kennarar nota daginn til að undirbúa starf leikskólans. 

Lesa >>


Skipulagsdagur í Gullborg

Skipulagsdagur í Gullborg 

Mánudaginn 23.ágúst er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags.Starfsmenn nota daginn til að undirbúa vetrarstarfið 2021-2022.

IMG 8379

Lesa >>


Starfsdagur í Gullborg

Starfsdagur í Gullborg

MenntaStefnumót Skóla og frístundar Reykjavíkur mánudaginn 10.maí 

Á mánudaginn 10.maí er starfsdagur í Gullborg og er leikskólinn lokaður þennan dag. Við munum nota daginn til að taka þátt í MenntaStefnumóti Skóla og frístundarsviðs Reykjavíkur. Sem er rafrænn viðburður með fjölbreyttu kynningaefni og fræðslu. Foreldrar geta einnig tekið þátt sjá Vertu með á menntastefnumóti;

https://fb.me/e/KUXFaGq1

 

Lesa >>


Gátlisti um heilsufar barna á leikskólaaldri

 

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Almannavarnir hafa gefið út gátlista um heilsufar barna á leikskólaaldri. Listinn  leiðbeinir um hvenær veik börn eiga ekki að koma í leikskólann og hvernig staðið skal að sóttkví leikskólabarna. Gátlistinn verður einnig þýddur á ensku og pólsku og sendum við til ykkar þegar þær þýðingar liggja fyrir - https://www.heilsugaeslan.is/um-hh/frettasafn/stok-frett/2020/09/15/Heilsufar-barna-a-leikskolaaldri-gatlisti/

 

Lesa >>