Leikskólastarfið miðast alltaf við að barnið er í brennidepli og allir starfshættir miðast við þroska og þarfir hvers barns. Helstu námssvið sem mynda kjarnan í uppeldisstarfinu eru:
- Leikurinn
- Mál og málörvun
- Listsköpun
- Tónlist
- Hreyfing
- Útivist
- Náttúran og samfélagið
- Könnunarleikur