Vistunartími barna

Við viljum biðja foreldra um að VIRÐA umsóttan vistunartíma barna sinna. Þ.e.a.s. að koma ekki með börnin of snemma eða að sækja þau of seint. Nokkur misbrestur er á þessu og viljum við benda foreldrum á að sækja um auka hálftíma ( 15 + 15 ), frekar en að syndga endalaust upp á náðina.