Börnin á Grænudeildinni tóku þátt í verkefninu Jól í skókassa. Þau héldu listaverka sölusýningu til þess að fjármagna verkefnið, buðu foreldrum sínum og öðrum aðstandendum.
Markmiðið var að ná að safna í tvo kassa en þetta gekk vonum framar og nær ágóðinn að fylla nær 8 kassa.
Svo liggur leið barnanna í Kringluna að versla það sem á að fara í kassana. Börnin er einstaklega stolt og ánægð með þetta verkefni.
Fleiri myndir af listaverkum sem voru til sölu: