Deildir

Gullborg er skipt niður í fjórar deildir. Aldursskiptingin hér fyrir neðan er bara viðmið. Það kemur fyrir að börn eru yngri inná deildum eða eldri.

Gula deild Bláa deild Rauða deild Græna deild  
Aldur 1 árs til 2 ára
Deildastjóri: Helena
Fjöldi barna: 12
Aldur 3 til 4 ára
Deildastjóri: Ariana
Fjöldi barna: 19
Aldur 4 til 5 ára
Deildastjóri: Ólöf Elsa
Fjöldi barna: 21
Aldur 5 til 6 ára.
Deildastjóri: Erna
Fjöldi barna: 24
 

Vegna starfsmannaeklu hefur leikskólinn þurft að grípa til þeirra ráða að loka leikskólanum fyrr, en honum er nú lokað klukkan 16:30 í óákveðin tíma.

Dagskipulag fyrir Bláu– og Guludeild
07.30 Gullborg opnar. Tekið er á móti börnunum á Bláudeild
08.00-08.30 Börnin fara yfir á sína deild, rólegir leikir
08.30-09.00 Morgunmatur
09.00-10.00 Samverustund (í sal á föstudögum)
10.00-11.30 Hópastarf / Útivist / Leikur á deild
11.15-14.00 Hádegisverður og hvíld á Bláudeild
11.15-14.00 Hádegisverður og hvíld á Guludeild
13.00-15.00 Hópastarf / Útivist / Leikur á deild
14.45-15.15 Síðdegishressing
15.30-16.00 Samverustund
16.00-16:45 Leikur á deild / Útivist
16:45-17:00 Deildar sameinast í sal / Útivist                                                                                                                                                                                       17:00 Leikskólinn lokar

  Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
F.h. Útivist Hópastarf Útivist Hópastarf Útivist
E.h. Hópastarf Útivist Hópastarf Útivist Hópastarf

 
Dagskipulag fyrir Grænu- og Rauðudeild
07.30 Gullborg opnar. Tekið er á móti börnunum á Bláudeild
08.00-08.30 Börnin fara yfir á sína deild, rólegir leikir
08.30-09.00 Morgunmatur
09.00-10.00 Samverustund (í sal á föstudögum)
10.00-12.00 Hópastarf / Útivist / Leikur á deild
12.00-13.00 Hádegisverður og hvíld
13.00-15.00 Hópastarf / Útivist / Leikur á deild
15.00-15.30 Síðdegishressing
15.30-16.00 Samverustund
16.00-16:45 Leikur á deild / Útivist
16:45-17.00 Deildar sameinast í sal / Útivist
17.00 Leikskólinn lokar 

  Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
F.h. Hópastarf Útivist Hópastarf Útivist Hópastarf
E.h. Útivist Hópastarf Útivist Hópastarf Útivist