Deildir

Gullborg er skipt niður í 5 deildir. Aldursskiptingin hér fyrir neðan er bara viðmið. Það kemur fyrir að börn eru yngri inná deildum eða eldri.

Gula deild Bláa deild Rauða deild Græna deild Regnboga deild
Aldur 18 mán til 2 ára
Deildastjóri: Helena
Fjöldi barna: 12
Aldur 2 til 3 ára
Deildastjóri: Natalia
Fjöldi barna: 20
Aldur 3 til 4 ára
Deildastjóri: Ólöf Elsa
Fjöldi barna: 18
Aldur 4 til 5 ára.
Deildastjóri: Erna
Fjöldi barna:25
Aldur 5 til 6 ára.
Deildastjóri: Ariana 
Fjöldi barna: 21

Vegna starfsmannaeklu hefur leikskólinn þurft að grípa til þeirra ráða að loka leikskólanum fyrr, en honum er nú lokað klukkan 16:30 í óákveðin tíma.

Dagskipulag fyrir Bláu– og Guludeild
07.30 Gullborg opnar. Tekið er á móti börnunum á Bláudeild
08.00-08.30 Börnin fara yfir á sína deild, rólegir leikir
08.30-09.00 Morgunmatur
09.00-10.00 Samverustund (í sal á föstudögum)
10.00-11.30 Hópastarf / Útivist / Leikur á deild
11.15-14.00 Hádegisverður og hvíld á Bláudeild
11.15-14.00 Hádegisverður og hvíld á Guludeild
13.00-15.00 Hópastarf / Útivist / Leikur á deild
14.45-15.15 Síðdegishressing
15.30-16.00 Samverustund
16.00-16:45 Leikur á deild / Útivist
16:45-17:00 Deildar sameinast í sal / Útivist                                                                                                                                                                                       17:00 Leikskólinn lokar

  Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
F.h. Útivist Hópastarf Útivist Hópastarf Útivist
E.h. Hópastarf Útivist Hópastarf Útivist Hópastarf

 
Dagskipulag fyrir Grænu- og Rauðudeild
07.30 Gullborg opnar. Tekið er á móti börnunum á Bláudeild
08.00-08.30 Börnin fara yfir á sína deild, rólegir leikir
08.30-09.00 Morgunmatur
09.00-10.00 Samverustund (í sal á föstudögum)
10.00-12.00 Hópastarf / Útivist / Leikur á deild
12.00-13.00 Hádegisverður og hvíld
13.00-15.00 Hópastarf / Útivist / Leikur á deild
15.00-15.30 Síðdegishressing
15.30-16.00 Samverustund
16.00-16:45 Leikur á deild / Útivist
16:45-17.00 Deildar sameinast í sal / Útivist
17.00 Leikskólinn lokar 

  Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
F.h. Hópastarf Útivist Hópastarf Útivist Hópastarf
E.h. Útivist Hópastarf Útivist Hópastarf Útivist