Matseðillinn okkar

Skólaárið 2019 - 2020
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur Kaffi
Fimmtudagur 01.08.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Soðinn fiskur, gufusoðið grænmeti, kartöflur, smjör Nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Föstudagur 02.08.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Pylsur með tómatsósu, remúlaði, sinnepi og steiktum lauk Nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Mánudagur 05.08.19 Frídagur verslunarmanna/frí
Þriðjudagur 06.08.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Ofnbakaður fiskur með grænmeti, salat Nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Miðvikudagur 07.08.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Heimalöguð grænmetissúpa, nýbakað brauð, álegg Nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Fimmtudagur 08.08.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Lambapottréttur með græmneti, hrísgrjón Nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Föstudagur 09.08.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Steiktar núðlur með kjúkling og grænmeti Nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Mánudagur 12.08.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Soðinn fiskur, gufusoðið grænmeti, kartöflur, smjör Nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Þriðjudagur 13.08.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Lasagna, salat Nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Miðvikudagur 14.08.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Heimalöguð grænmetissúpa, nýbakað brauð og álegg Nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Fimmtudagur 15.08.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Steiktur fiskur, kartöflur, salat og karrýsósa Nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Föstudagur 16.08.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Grjónagrautur og slátur Nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Mánudagur 19.08.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Soðinn fiskur, gufusoðið grænmeti, kartöflur, smjör Nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Þriðjudagur 20.08.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Kjötsúpa Nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Miðvikudagur 21.08.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Heimalöguð grænmetissúpa, nýbakað brauð, álegg Nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Fimmtudagur 22.08.19 Starfsdagur/frí
Föstudagur 23.08.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Kjúklingapasta með grænmeti, rjómasósa Nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Mánudagur 26.08.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Grænmetissúpa, heimabakað brauð og álegg Heimabakað brauð, 2 áleggstegundir, ávextir og mjólk
Þriðjudagur 27.08.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Plokkfiskur, gufusoðið grænmeti, rúgbrauð og smjör Heimabakað brauð, 2 áleggstegundir, ávextir og mjólk
Miðvikudagur 28.08.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Rjómalöguð kjúklingasúpa með grænmeti. Heimabakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk
Fimmtudagur 29.08.19 Súrmjólk, AB mjólk, ávextir, lýsi og mjólk Steiktur fiskur, gufusoðið grænmeti, kartöflur og smjör Heimabakað brauð, 2 áleggstegundir, ávextir og mjólk
Föstudagur 30.08.19 Morgunkorn, mjólk, ávextir, lýsi og mjólk Skyr, flatkökur / heimabakað brauð, 2 áleggstegundir Heimabakað brauð, 2 áleggstegundir, ávextir og mjólk
Þriðjudagur 03.09.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Lambabottréttur með grænmeti og kartöflum. Heimbakað brauð, 2 áleggs tegundir, mjólk og ávextir
Miðvikudagur 04.09.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Heimalöguð grænmetissúpa, heimabakað brauð, álegg Heimabakað brauð, 2 áleggs tegunudr og mjólk
Fimmtudagur 05.09.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Steiktar núðlur með kjúkling og grænmeti, chilisósa. Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, mjólk og ávextir
Föstudagur 06.09.19 Morgunkorn, AB mjólk, ávextir, lýsi og mjólk Steiktur fiskur í ofni, kartöflur, sætarkartöflur og salat. Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Mánudagur 09.09.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Soðinn fiskur, gufusoðið grænmeti (gulrætur, brokkolí og blómkál) kartöflur og smjör Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Þriðjudagur 10.09.19 Hafragrautur, ávextir, mjólk og lýsi Heimalagaðar kjötbollur, brún sósa, kartöflur og salat Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, mjólk og ávextir
Miðvikudagur 11.09.19 Hafragrautur, ávextir. mjólk og lýsi Heimalöguð grænmetissúpa, heimabakað brauð og álegg Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, mjólk og ávextir
Fimmtudagur 12.09.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Ofnbakaður fiskur, með grænmeti, karrýsósu og osti, hrísgrjón Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, mjólk og ávextir
Föstudagur 13.09.19 Morgunkorn, ávextir, mjólk og lýsi Grænmetislasagna og salat. Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Mánudagur 16.09.19 Hafragrautur, rúsínur, lýsi og mjólk Ofnbakaður fiskur í ítalskri kryddsósu með grænmeti og basiliku,hrísgrjón og salat Haimabakað brauð, 2 áleggstegundir, ávextir og mjólk
Þriðjudagur 17.09.19 Hafragrautur, ávextir, mjólk og lýsi Lambapottréttur með grænmeti og hrísgrjón Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Miðvikudagur 18.09.19 Hafragrautur, ávextir.lýsi og mjólk Heimalöguð grænmestissúpa, heimabakað brauð, álegg Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Fimmtudagur 19.09.19 Hafragrautur, ávextir, mjólk og lýsi Fiskibollur, kartöflur, gufusoðið grænmeti og karrýsósa Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Föstudagur 20.09.19 Skipulagsdagur / teachers planning day
Mánudagur 23.09.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Soðin fiskur, kartöflur, gufusoðið blómkál og kúrbítur, smjör Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir og mjólk
Þriðjudagur 24.09.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Steikt hrísgrjón með kjúkling, fullt af grænmeti og chili sósu Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Miðvikudagur 25.09.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Heimalöguð grænmetissúpa, heimalagað brauð og túnfisksalat. Hrökkbrauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Fimmtudagur 26.09.19 Hafragrautur, ávextir, mjólk og lýsi Ofnbakaður fiskur í ítalskri kryddsósu með grænmeti og basiliku,hrísgrjón og salat Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir og mjólk
Föstudagur 27.09.19 Morgunkorn, AB mjólk, ávextir, mjólk og lýsi Grjónagrautur, slátur og ávextir Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir og mjólk
Mánudagur 30.09.19 Hafragrautur, rúsínur, lýsi og mjólk Soðinn fiskur, kartöflur, gufusoðið grænmeti (gulrætur, brokkolí og kúrbítur) og smjör Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Þriðjudagur 01.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Kjúklinga pasta, grænmeti (tómatar, paprika, laukur og brokkolí ) ostasósa. Heimabakað brauð, 2 áleggs tegunidir, mjólk og ávextir
Miðvikudagur 02.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Heimalöguð grænmetissúpa, heimabakað brauð og álegg Hrökkbrauð, heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir og mjólk
Fimmtudagur 03.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Lasagna, salat og fetaostur Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Föstudagur 04.10.19 Morgunkorn, AB mjólk, mjólk, ávextir og lýsi Plokkfiskur, gufusoðið grænmeti (gulrætur og brokkolí ) rúgbrauð og smjör Heimalagað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Mánudagur 07.10.19 Hafragrautur, rúsínur, lýsi og mjólk Steiktur fiskur í ofni, kartöflur, salat og smjör Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Þriðjudagur 08.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Lambapottréttur með karrý og grænmeti , hrísgrjón Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Miðvikudagur 09.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Heimalöguð grænmetissúpa, heimabakað brauð og álegg Hrökkkex, heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir
Fimmtudagur 10.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Ofnabakaður fiskur, kartöflur, gufusoðið grænmeti og ostasósa Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávexti og mjólk
Föstudagur 11.10.19 Morgunkorn, AB mjólk, ávextir, lýsi og mjólk Bleikt skyr, flatkökur og túnfisksalat Flatkökur, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Mánudagur 14.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Ofnbakaður fiskur, með grænmeti, fetaosti og rjómasósu, kartöflur og salat Heimbakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Þriðjudagur 15.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Kjúklingapottréttur í ostrusósu, grænmeti og hrísgrjón Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Miðvikudagur 16.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Heimalöguð grænmetissúpa, heimabakað brauð, álegg Heimbakað brauð, hrökk kex, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Fimmtudagur 17.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Fiskibollur, kartöflur, gufusoðið grænmeti, hrísgrjón og karrý sósa Heimalagað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Föstudagur 18.10.19 Morgunkorn, AB mjólk, ávextir og lýsi Grænmetisréttur, með salati, kúskús (með grænmeti) og sólskins sósa Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Mánudagur 21.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Steiktur fiskur í ofni, gufusoðið grænmeti og hrísgrjón Heimabakað brauð, 2 áleggs tegunidir, mjólk og ávextir
Þriðjudagur 22.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Kjúklinga pasta, grænmeti (tómatar, paprika, laukur og brokkolí ) ostasósa. Heimabakað brauð, 2 áleggs tegunidir, mjólk og ávextir
Miðvikudagur 23.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Heimalöguð grænmetissúpa, heimabakað brauð og álegg Heimabakað brauð, 2 áleggs tegunidir, mjólk og ávextir
Fimmtudagur 24.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Ofnabakaður fiskur, kartöflur, gufusoðið grænmeti Heimabakað brauð, 2 áleggs tegunidir, mjólk og ávextir
Föstudagur 25.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Skyr, flatkökur og álegg Heimabakað brauð, 2 áleggs tegunidir, mjólk og ávextir
Mánudagur 28.10.19 Hafragrautur, bananar, lýsi og mjólk Steiktur fiskur í raspi, salat, hrísgrjón og kryddsósa Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, mjólk og ávextir
Þriðjudagur 29.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Pasta, skinka, fullt af grænmeti og rjóma og osta sósa (börnin á grænu deild völdu í matinn þennan dag) Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Miðvikudagur 30.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Heimalöguð grænmetissúpa, heimabakað brauð, álegg. Heimabakað brauð, hrökk brauð, 2 áleggs tegundir og mjólk
Fimmtudagur 31.10.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Lasagna og salat Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Föstudagur 01.11.19 Morgunkorn, ávextir, lýsi og mjólk Plokk fiskur, gufusoðið grænmeti, rúgbrauð og smjör Heimabakað brauð. 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Mánudagur 04.11.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Fiskibollur, kartöflur, karrý sósa og salat Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Þriðjudagur 05.11.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Lambapottréttur með grænmeti og hrísgrjónum Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Miðvikudagur 06.11.19 Skipulagsdagur
Fimmtudagur 07.11.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Heimalöguð grænmetissúpa, heimabakað brauð og álegg Heimabakað brauð, hrökk kex, 2 áleggs tegundir , ávextir og mjólk
Föstudagur 08.11.19 Morgunkorn, ávextir, lýsi og mjólk Ofnbakaður fiskur með grænmeti, gufusoðið grænmeti og hrísgrjón Heimabakað brauð. 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Mánudagur 11.11.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Soðinn fiskur, kartöflur, gufusoðnar gulrætur og blómkál, smjör Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, mjólk og ávextir
Þriðjudagur 12.11.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Kjúklingur í hrísgrjónabaði, fullt af grænmeti og chilisósa Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Miðvikudagur 13.11.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Heimalöguð grænmetissúpa, heima bakaðbrauð og álegg Heimabakað brauð, hrökk kex, 2 áleggs tegundir og mjólk
Fimmtudagur 14.11.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Steiktur fiskur, kartöflusalat og hrásalat. Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir og mjólk
Föstudagur 15.11.19 Morgunkorn, AB mjólk, ávextir og mjólk Grjónagrautur, slátur og ávextir Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir og mjólk
Þriðjudagur 19.11.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Kjötbollur, kartöflur, salat, ólífur og brún sósa Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, mjólk og ávextir
Miðvikudagur 20.11.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Heimalöguð grænmetissúpa, heimabakað brauð, álegg Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, mjólk og ávextir
Fimmtudagur 21.11.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Ofnbakaður fiskur í rjómasósu með grænmeti og hrísgrjón Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, mjólk og ávextir
Föstudagur 22.11.19 Morgunkorn, AB mjólk, ávextir og lýsi Pasta með kjúkling, grænmeti og rjómasósu og salat Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Mánudagur 25.11.19 Hafragrautur, ávextir, mjólk og lýsi Ofnbakaður fiskur með fullt af grænmeti (papriku, brokkolí, gulrætur og blómkál) og kartöflur. Heimabakað kryddbrauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Þriðjudagur 26.11.19 Hafragrautur, ávextir, mjólk og lýsi Grænmetisbuff, cucus (með grænmeti) salat og sólskinsósa Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Miðvikudagur 27.11.19 Hafragrautur, ávextir, mjólk og lýsi Heimalöguð grænmetissúpa, heimabakað brauð og álegg Heimabakað brauð, hrökk kex, 2 áleggs tegundir og ávextir
Föstudagur 29.11.19 Morgunkorn, súrmjólk, ávextir og lýsi Soðin fiskur, salat, kartöflur, smjör Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Fimmtudagur 28.11.19 Hafragrautur, ávextir, mjólk og lýsi Lambapottréttur með grænmeti og hrísgrjónum Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Mánudagur 02.12.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Steiktur fiskur, kartöflur karrýsósu, gufusoðnar gulrætur Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Þriðjudagur 03.12.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Spagettí og hrásalat með fetaosti Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Miðvikudagur 04.12.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Grænmetissúpa, heimabakað brauð og álegg Heimabakað brauð, hrökk kex, 2 áleggs tegundur og mjólk
Fimmtudagur 05.12.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Soðinn fiskur, kartöflur, salat, smjör og rúgbrauð Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Föstudagur 06.12.19 Morgunkorn, AB mjólk, ávextir og lýsi Jólamatur hangikjöt, grænar baunir, rauðkál, laufabrauð og uppstúf Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Mánudagur 09.12.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Ofnbakaður fiskur, gufusoðið grænmeti (gulrætur og rófur) kartöflur og smjör. Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Þriðjudagur 10.12.19 Hafragrautur, ávextir, mjólk og lýsi Kjúklingapottréttur í ostrusósu, grænmeti og hrísgrjón Ávextir
Miðvikudagur 11.12.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Grænmetissúpa, heimalagað brauð og álegg Heimbakað brauð, 2 áleggs tegundur, ávextir og mjólk
Fimmtudagur 12.12.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Plokkfiskur, gufusoðið grænmeti og rúgbrauð Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Föstudagur 13.12.19 Morgunkorn, súrmjólk, mjólk, ávextir og lýsi Grjónagrautur,slátur og ávextir Heitt súkkulaði, rjómi og smákökur