Matseðillinn okkar

Vikan 19.05.19 til 02.06.19
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur Kaffi
Mánudagur 20.05.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Soðinn fiskur, gufusoðið grænmeti, kartöflur, smjör nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Þriðjudagur 21.05.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Lasagna og salat nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Miðvikudagur 22.05.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Grjónagrautur og slátur nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Fimmtudagur 23.05.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Kjúklingapottréttur í ostasósu, grænmeti og hrísgrjón nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir
Föstudagur 24.05.19 Hafragrautur, mjólk, ávextir, lýsi Heimalöguð grænmetissúpa og nýbakað brauð, túnfisksalat nýbakað brauð, 2 áleggstegundir, mjólk, ávextir