Matseðillinn okkar

Vikan 10.11.19 til 17.11.19
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur Kaffi
Mánudagur 11.11.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Soðinn fiskur, kartöflur, gufusoðnar gulrætur og blómkál, smjör Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, mjólk og ávextir
Þriðjudagur 12.11.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Kjúklingur í hrísgrjónabaði, fullt af grænmeti og chilisósa Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Miðvikudagur 13.11.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Heimalöguð grænmetissúpa, heima bakaðbrauð og álegg Heimabakað brauð, hrökk kex, 2 áleggs tegundir og mjólk
Fimmtudagur 14.11.19 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Steiktur fiskur, kartöflusalat og hrásalat. Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir og mjólk
Föstudagur 15.11.19 Morgunkorn, AB mjólk, ávextir og mjólk Grjónagrautur, slátur og ávextir Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir og mjólk