Matseðillinn okkar

Vikan 22.03.20 til 05.04.20
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur Kaffi
Mánudagur 23.03.20 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Fiskur í ofni með grænmeti og í ostasósu, kartöflur. Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Þriðjudagur 24.03.20 Morgunkor, AB mjólk, ávextir, mjólk og lýsi Steiktar núðlur með kjúkling og fullt af grænmeti, chili og soya sósa Vöfflur með rjóma og sultu, ávextir og mjólk
Miðvikudagur 25.03.20 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Heimalöguð grænmetissúpa, heimabakað brauð, álegg Hrökk kex, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Fimmtudagur 26.03.20 Morgunkorn, AB mjólk, ávextir, lýsi og mjólk Plokkfiskur, gufusoðið grænmeti, rúgbrauð og smjör Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk
Föstudagur 27.03.20 Hafragrautur, ávextir, lýsi og mjólk Ellu kjötbollur, kartöflumús, gufusoðið grænmeti, brún sósa og rabbabara sulta Heimabakað brauð, 2 áleggs tegundir, ávextir og mjólk