Jól í Gullborg

002 Jóladagskrá Gullborgar er komin upp í fataklefanum!

Lesa >>


Dagur gegn einelti 8. nóv

007010Árlegur dagur gegn einelti var þann 8. nóvember, af því tilefni hefur skóla- og frístundasvið gert tvö stutt myndbönd þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir ávarpar börn og ungmenni um mikilvægi góðra samskipta. Hennar draumur er að öll börn útskrifist úr 10. bekk með bros á vör, góðar minningar, góða vini, félagslega fær og góðar manneskjur.

 

Lesa >>


Látum drauma rætast

hnottur og baugar

Látum drauma barna í Grandaborg, Gullborg og Ægisborg rætast.

Leikskólarnir Grandaborg, Gullborg og Ægisborg eru í samstarfi um að innleiða Menntastefnu Reykjavíkurborgar www.menntastefna.is „Látum draumana rætast“ stefnan gildir til ársins 2030.

Lesa >>


Jól í skókassa

032Börnin á Grænudeildinni tóku þátt í verkefninu Jól í skókassa. Þau héldu listaverka sölusýningu til þess að fjármagna verkefnið, buðu foreldrum sínum og öðrum aðstandendum. 

Markmiðið var að ná að safna í tvo kassa en þetta gekk vonum framar og nær ágóðinn að fylla nær 8 kassa. 

Svo liggur leið barnanna í Kringluna að versla það sem á að fara í kassana. Börnin er einstaklega stolt og ánægð með þetta verkefni. 

Lesa >>


Samstarf við Myndlistaskóla Reykjavíkur

IMG 8368Veturinn 2019-2020 munu elstu börnin í Gullborg taka þátt í starfi með Myndlistaskóla Reykjavíkur.

 Við höfum áður verið í samstarfi við   myndlistaskólann er það mjög   skemmtileg viðbót við starfið í Gullborg.

Lesa >>