Konudags-kaffi

Konudags-kaffi

Sunnudaginn 24. febrúar er konudagurinn eða fyrsti dagur Góu. Að því tilefni ætlum við að bjóða öllum mömmum, ömmum, systrum og frænkum að koma og fá sér eins og einn kaffisopa með okkur á föstudagsmorgunn 22. febrúar.

Sunday the 24th of Feburary is Konudagur or the first day of Góa. In that occasion we want to invite every moms, grandmoms, aunts and sisters to join us for a cup of coffee on friday morning the 22nd of Feburary. 

Lesa >>


Ljós og skuggar í janúar og febrúar

Ljós og skuggar í janúar og febrúar

Myrkrið í janúar og febrúar var nýtt til hins ýtrasta og leikið með ljós og skugga úti sem inni á leikskólanum. Set inn nokkrar skemmtilegar myndir en einnig eru fleiri myndir á instagram reikningum allra deilda.

Lesa >>


Bóndadagur-kaffi

Bóndadagur-kaffi

Góðan daginn, á föstudaginn 25. janúar er fyrsti dagur þorra eða öðru nafni Bóndadagurinn og ætlum við að bjóða pöbbum, öfum og frændum kaffisopa og jafn vel smá graut frá kl 8.00-9.00. Allir velkomnir !

Hello,on next friday, the 25th of January, is the first day of þorri also known as Bóndadagur! To celebrate the day we are welcoming all fathers, grandfathers and uncles or to come have some porridge and coffee with us from 08:00-09:00 am!

Lesa >>


Lokað á föstudaginn-Skipulagsdagur

Lokað á föstudaginn-Skipulagsdagur

Viljum minna á að á föstudaginn 11. janúar er skipulagsdagur og er því leikskólinn lokaður þá. Starfsmenn nýta daginn til að skipuleggja vor starfið.

Just reminding everyone that on friday the 11th of January is teacher planning day, where teacher will plan the spring semester. Therefore is the kindergarten closed that day.

Lesa >>


Opnum í fyrramálið kl. 7.30

Við opnum í fyrramálið kl. 7.30. Í fataklefanum eru 3 blásarar sem hafa það hlutverk að þurrka upp innréttingar sem fóru illa út úr vatnstjóninu. Það er mikill hávaði í þeim en við ætlum að slökkva á þeim milli 7.30-9.00 á meðan börnin eru að mæta svo þau verði ekki hrædd. En ég vona að þeir klári sitt hlutverk í nótt.

Með kveðju Rannveig J Bjarnadóttir

 

Lesa >>