Útskrift og sumarhátíð

Útskrift og sumarhátíð

Margt að gerast eins og alltaf hjá okkur á Gullborg, en 1.júní síðastliðinn var útrskrift Regnbogadeildar haldin með pompi og prakt í salnum okkar. Við kennararnir vorum auðvita að springa úr stolti yfir þessum yndislega hóp. 

Lesa >>


Regnbogadeild á ferð og flugi

Regnbogadeild á ferð og flugi

Þessa vikuna hefur sannarlega verið nóg að gera hjá Regnbogadeild. En börnin sem fara upp í Grandaskóla fóru í heimsókn þanngað á miðvikudaginn. Ótrúlega skemmtilegt hjá þeim og margir sem hittu systkin sín við mikinn fögnuð.

Lesa >>


Skemmtileg heimsókn í morgun!

Skemmtileg heimsókn í morgun!

Við fengum yndislega heimsókn til okkar í morgun!

Lesa >>


Starfsdagur

Starfsdagur

Góðan daginn, vildum bara minna á að á föstudaginn 11.maí er starfsdagur á Gullborg og leikskólinn því lokaður. Starfsmenn nýta daginn til fræðslu og endurmenntun.

We just wanted to remind everyone that on friday the 11th of may is an "office-day" or teacher-planning day therfore is the kindergarten closed that day. We will be using the day for further education and lectures.

Lesa >>


Barnamenningarhátíðin!

Barnamenningarhátíðin!

Barnamenningarhátíð í Reykjavík hefst á  þriðjudaginn 17. apríl og stendur til sunnudagsins 22. apríl, sjá dagskrá   www.barnamenningarhatid.is einnig fá allir  bækling um hátíðina sem fer í hólf barnanna  í dag.

Lesa >>