Foreldrafundur 13 Nóvember

hnottur og baugar

Látum drauma barna í Grandaborg, Gullborg og Ægisborg rætast.

Leikskólarnir Grandaborg, Gullborg og Ægisborg eru í samstarfi um að innleiða Menntastefnu Reykjavíkurborgar www.menntastefna.is „Látum draumana rætast“ stefnan gildir til ársins 2030.

Lesa >>


Jól í skókassa

032Börnin á Grænudeildinni tóku þátt í verkefninu Jól í skókassa. Þau héldu listaverka sölusýningu til þess að fjármagna verkefnið, buðu foreldrum sínum og öðrum aðstandendum. 

Markmiðið var að ná að safna í tvo kassa en þetta gekk vonum framar og nær ágóðinn að fylla nær 8 kassa. 

Svo liggur leið barnanna í Kringluna að versla það sem á að fara í kassana. Börnin er einstaklega stolt og ánægð með þetta verkefni. 

Lesa >>


Samstarf við Myndlistaskóla Reykjavíkur

IMG 8368Veturinn 2019-2020 munu elstu börnin í Gullborg taka þátt í starfi með Myndlistaskóla Reykjavíkur.

 Við höfum áður verið í samstarfi við   myndlistaskólann er það mjög   skemmtileg viðbót við starfið í Gullborg.

Lesa >>


Farsímar deildanna

Farsímar deildanna

Nýlega voru keyptir farsímar á deildirnar, einn á hverja deild.

Við vildum minna á númerin:

Grænadeild: 680-3377

Rauðadeild: 680-3388

Bláadeild: 680-3380

Guladeild: 680-3370

Lesa >>


Útidótadagur

Útidótadagur

Loksins er komið að útidótadegi í Gullborg. Allir mega koma með eitt dót til að leika með úti á morgunn, föstudaginn 14. júní. Því miður er ekki leyft að koma með hjól vegna plássleysis.

Finally the day is arriving, Outdoor toys day, everyone can bring one toy to play outside with tomorrow, friday the 14th of June. Unfortunately it's not allowed to bring bicycles due to lack of space.

Lesa >>