Skipulagsdagur !

Góðan daginn !

Mánudaginn 2. janúar er leikskólinn lokaður, starfsmenn nota daginni til að skipuleggja leikskólastarfið næstu önn.

Með kveðju og ósk um gleðilegt ár

Rannveig J. Bjarnadóttir

Leikskólastjóri í Gullborg

Lesa >>


Jólakveðja frá Gullborg

Jólakveðja frá Gullborg

Óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum frábært samstarf á liðnu ári.

Með kveðju börn og starfsfólk í Gullborg

Lesa >>


Leikið með skugga, ljós og liti

Leikið með skugga, ljós og liti

Við vorum að setja upp rafknúið skjávarpa tjald í salnum og lékum okkur síðan með skugga og ljós, þvílíkt gaman og flott að sjá.

Lesa >>


Desember gleði í Gullborg

Í desember er alltaf skemmtilegur mánuður í Gullborg. Börnin njóta þess að eiga notalega samveru, fara í vettvangsferðir og skapa skemmtilega hluti er minna á jólin.

des20161des20161des20161des20161des20161des20161des20161des20161des20161des20161des20161des20161

Lesa >>


Piparkökubakstur og foreldrar í heimsókn í hópastarfi á græundeild

Piparkökubakstur og foreldrar í heimsókn í hópastarfi á græundeild

Hér er alltaf líf og fjör eins og sjá má á myndunum. Deildirnar eru byrjaðar að baka piparkökur koll af kolli og er það alltaf rosa gaman.

Lesa >>