Snjórinn fellur í regnbogalitum yfir Gullborg

 

 

Litrík snjófjölskylda var sköpuðu á lóðinni okkar í gærdag, krakkarnir skemmtu sér vel úti með málningu úr listaskála.

 

 

 

 

Lesa >>


Borgir rísa í Gullborg

Heilu borgirnar rísa úr einingakubbum í Gullborg. Miklar vangaveltur voru um skipulag og fyrirkomulag húsa, bíla, vegi og fólkið sem átti heima í borgunum

 

 

 

 

Lesa >>


Öskudagur 2019

Frá því í janúar hafa börnin unnið að búningagerð fyrir öskudaginn. Börnin byrjuðu að teikna hugmyndir sínar á blað og síðan fóru þau að safna efni í búninginn sinn bæði af heiman og það sem til var í leikskólanum, þá tók við að  líma, sauma, klippa, máta og breyta. Þvílíkir snillingar og hæfileikarík börn í Gullborg. Mikil gleði ríkti á öskudagsballinu í morgun og mikið voru þau stolt af vinnunni sinni.

 

Lesa >>Skjótt skipast veður í lofti

Skjótt skipast veður í lofti

Setjum hér nokkrar myndir til að lífga upp á heimasíðuna. Við viljum einnig þakka öllum þeim konum sem komu í heimsókn á föstudaginn síðastliðinn í tilefni konudagsins. 

Lesa >>