Lóan er komin

Þrátt fyrir snjóinn og erfiða tíma, höldum við áfrám að skemmta okkur á Gullborg, nýlega (fyrir samkomubann) hafa börn af Grænudeild farið að tína óskasteina í fjörunni, ásamt því að fara á Borgarbókasafnið, á meðan Rauðadeild skellti sér á Hvalasafnið út á Granda.

IMG 6861

 

Lesa >>


Til hamingju Efling !

Búið er að skrifa undir samning við Eflingu og verkfalli er því aflýst. Leikskólinn verður opinn eins og venjulega frá 7.30-17.00. Morgunmatur, hádegismatur og síðdegishressing í boði

Með kveðju

Rannveig J Bjarnadóttir

 

Lesa >>


Upplýsingar til foreldra / information for parents

Foreldrar eru beðnir að fylgjast reglulega  með nýjustu upplýsingum sem uppfærðar eru reglulega á vef landlæknis vegna COVID -19 kórónaveirunnar www.landlaeknir.is

Parents and guardians are asked to monitor regulary as state of alert has now been issued because of the COVID - 19 coronavirus on the web www.landlaeknir.is

 

Lesa >>


Lokað vegna veðurs / Weather alert !

Veður viðvaranir föstudaginn 14.febrúar

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á föstudaginn 14.febrúar. Reglulegt skólahald fellur niður en eikskólar og grunnskólar verða að engu síður opnir með lágmark þjónustu, löggæslu, slökkvilið og björgunarsveitarfólki og aðra sem  nauðsynlega þurfa á vistun fyrir börn sín.

Nánari upplýsingar https://reykjavik.is/frettir/aftakavedur-morgun-folk-hvatt-til-ad-halda-sig-heima

Veðurviðvaranir https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk

Weather alert https://en.vedur.is/alert/area/rvk

Með kveðju

Rannveig J Bjarnadóttir

leikskólastjóri í Gullborg

Lesa >>


Þorrablót

5 þorri
Það var haldið upp á Þorran með veislu í salnum, allir fengu að smakka súrmat, sumir voru meira seigja nógu hugrekkir til að narta á hákarlabita! 

Salka Víkingastelpa kom aftur í heimsókn að sýna og segja okkur frá hverning víkangar lifðu í gamla daga, allir fengu að prófa að koma við og halda á sverðum, skjöldum og allskonar skemmtilegum hlutum.

Lesa >>