Borgir rísa í Gullborg

Heilu borgirnar rísa úr einingakubbum í Gullborg. Miklar vangaveltur voru um skipulag og fyrirkomulag húsa, bíla, vegi og fólkið sem átti heima í borgunum

Lesa >>


Öskudagur 2019

Frá því í janúar hafa börnin unnið að búningagerð fyrir öskudaginn. Börnin byrjuðu að teikna hugmyndir sínar á blað og síðan fóru þau að safna efni í búninginn sinn bæði af heiman og það sem til var í leikskólanum, þá tók við að  líma, sauma, klippa, máta og breyta. Þvílíkir snillingar og hæfileikarík börn í Gullborg. Mikil gleði ríkti á öskudagsballinu í morgun og mikið voru þau stolt af vinnunni sinni.

 

Lesa >>Skjótt skipast veður í lofti

Skjótt skipast veður í lofti

Setjum hér nokkrar myndir til að lífga upp á heimasíðuna. Við viljum einnig þakka öllum þeim konum sem komu í heimsókn á föstudaginn síðastliðinn í tilefni konudagsins. 

Lesa >>


Konudags-kaffi

Konudags-kaffi

Sunnudaginn 24. febrúar er konudagurinn eða fyrsti dagur Góu. Að því tilefni ætlum við að bjóða öllum mömmum, ömmum, systrum og frænkum að koma og fá sér eins og einn kaffisopa með okkur á föstudagsmorgunn 22. febrúar.

Sunday the 24th of Feburary is Konudagur or the first day of Góa. In that occasion we want to invite every moms, grandmoms, aunts and sisters to join us for a cup of coffee on friday morning the 22nd of Feburary. 

Lesa >>