Lokað vegna veðurs / Weather alert !

Veður viðvaranir föstudaginn 14.febrúar

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á föstudaginn 14.febrúar. Reglulegt skólahald fellur niður en eikskólar og grunnskólar verða að engu síður opnir með lágmark þjónustu, löggæslu, slökkvilið og björgunarsveitarfólki og aðra sem  nauðsynlega þurfa á vistun fyrir börn sín.

Nánari upplýsingar https://reykjavik.is/frettir/aftakavedur-morgun-folk-hvatt-til-ad-halda-sig-heima

Veðurviðvaranir https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk

Weather alert https://en.vedur.is/alert/area/rvk

Með kveðju

Rannveig J Bjarnadóttir

leikskólastjóri í Gullborg

Lesa >>


Þorrablót

5 þorri
Það var haldið upp á Þorran með veislu í salnum, allir fengu að smakka súrmat, sumir voru meira seigja nógu hugrekkir til að narta á hákarlabita! 

Salka Víkingastelpa kom aftur í heimsókn að sýna og segja okkur frá hverning víkangar lifðu í gamla daga, allir fengu að prófa að koma við og halda á sverðum, skjöldum og allskonar skemmtilegum hlutum.

Lesa >>


Bóndadagur / farmers day

Fyrsti dagur þorra er nefndur bóndadagur sem er núna á föstudaginn 24. febrúar. Í tilefni af deginum ætlum við að bjóða í bóndakaffi og eru allir velkomnir frá kl. 8.00-9.00. Víkingastelpan hún Salka kemur kl. 9.30 í salinn og kynnir fyrir okkur siði og venjur víkinga hér forðum. Börnin fá að gæða sér á þorramat í salnum.  Foreldrar velkomnir.

Celebration on bóndadagur, Friday 24th January from 8.00-9.00 in the morning, every one is welcome to have breakfast and coffee. At 9.30 Salka viking girl will visit us and tell us all about vikings behavior and traditsion in the old days. Parents welcome.

Lesa >>


Vala leikskóli

Foreldrar geta núna nýtt sér app sem heitir Vala leikskóli. Appið er upplýsinga app fyrir forráðamenn barna í leikskólum. Í appinu geta forráðamenn séð tilkynningar og fréttir frá leikskólanum, sent og tekið á móti skilaboðum, séð matseðla og leikskóladagatal leikskólans. Foreldrar geta sótt appið á Appstore og Playstor.

Lesa >>


Jól í Gullborg

002 Jóladagskrá Gullborgar er komin upp í fataklefanum!

Lesa >>