Haustið, haustið komið er...

Haustið, haustið komið er...

... Og þá falla laufin af trjánum! Haustið er svo sannarlega komið og styttist óðum í veturinn. Rétt aðeins byrjað að kólna en við látum það ekki á okkur fá og klæðum okkur bara ögn betur. Haustið er æðislegur tími litadýrðar og skemmtilegra göngutúra hér á Gullborg, setjum nokkrar myndir því til sönnunar :)

Lesa >>


Hollvinafélag Gullborgar gefur bolta

Hollvinafélag Gullborgar gefur bolta

Hollvinafélag Gullborgar gaf leikskólanum nýja fótbolta í sumar og nýja körfubolta núna í haust.

Lesa >>


Flutningar og aðlögun

Flutningar og aðlögun

Nú er allt að komast í gang eftir sumarfríið á Gullborg. Flest öll börn eru mætt aftur í hús og skóla krakkarni byrjaðir í grunnskólanum. Flutningar á milli deilda gengu mjög vel enda ekki við öðru  að búast.

Lesa >>


Sumar!

Sumar!

Langt síðan við höfum sett frétt hér inn, en margt er búið að gerast. Við höfum tekið sumrinu fagnandi og nýtt það vel í allskonar.

Lesa >>


Sumarið er að rúlla inn (vonandi)

Sumarið er að rúlla inn (vonandi)

Búið að vera margt að gerast hér hjá okkur á Gullborg seinustu vikur! Dagur jarðar var 22. apríl og í tilefni hans vorum við með opið hús 28.apríl til að sýna öll verkin okkar sem við höfum verið að vinna að í vetur. Það var vægast sagt glæsileg sýning hér um allt hús.

Lesa >>